4.8.2010 | 09:17
Glannaskapur pabbans?
Átta ára fór villur vega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er hvergi á byggðu bóli eins ábyrgðalaust fólk í stjórnsýslunni eins og hér á landi. Menn drulla upp á bak og biðjast síðan einfaldlega afsökunar á öllu saman og halda áfram eins og ekkert hafi ískorist.
Virðingaleysi fólks er með eindæmum og jafnvel opinberir starfsmenn (menn á launum hjá ríkinu) eru ekki undanskyldir í þeim efnum.
Menntamálaráðherra gerir ekkert í málinu vegna þess að þessi maður er líklegast ekki í embættinu vegna mannkosta heldur vegna pólitískrar skoðunar sinnar og getur þ.a.l. haldið áfram í stöðunni án eftirmála frá flokksfélögum sínum.
Hefur beðið ráðherra afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.7.2010 | 12:04
Hvalfjarðagöngin eru dauðagildra.
Ég hef verið nokkru sinnum í Swiss og ferðast þar um. Það er mikill munur á jarðgöngum þar og hér heima. Það á að vera flóttaleið (úr göngunum í önnur göng) á 250 metra millibili. Í hvalfjarðagöngunum eru engar flóttaleiðir nema í aðra hvora áttina sem getur (ef verst lætur) verið 5 kílómetrar. Ef olíubíll ekur utan í gangnavegginn og við það kvikni í farminum þá er ekki líft inn í göngunum öllum vegna hita og banvæns reyks.
Mér skilst að eldsneytisfluttningur sé ekki leyfður á daginn en á nóttinni í stuttan tíma. Ég tel að banna eigi með öllu fluttning á eldsneyti um göngin allan sólahringinn allt árið.
Það þarf að hefja framkvæmdir á næstu göngum við hlið núverandi gangna svo að hægt verði að uppfylla lámarks kröfu um jarðgöng.
Hvalfjarðargöng fá falleinkunn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.7.2010 | 09:20
Malbik inn í Þórsmörk. Krafan er " Fært inn í Þórsmörk fyrir alla bíla.
Þessi hindrun að baki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2010 | 18:23
Jóhanna hefur fundið upp snjalla aðferð til að smala köttum.
Rannsókn á einkavæðingu hugsanleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.7.2010 | 09:52
Reiknivélinni hefur verið lokað aftur. Auglýsingarbrella?
Reiknivélin öllum opin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.7.2010 | 14:34
Skyndiverkföll geta haft víðtæk áhrif.
VR verður að bera meiri ábyrgð á tekjuskerðingu sem Seðlabankinn og FME er að fremja á launþegum. Dómur Hæstaréttar er lántakandanum í vil. Stöndum vörð um hagsmuni lántakenda og setjum hrynu af skyndiverkföllum af stað og stoppum ekki fyrr en leiðrétting verði tryggð.
VR harmar tilmæli Seðlabanka og FME | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ef niðurstaða Hæstaréttar verður látinn standa þá er "kostnaður" ríkisins mun minni en við tryggingu innistæðna í bönkunum eftir hrunið.
Með þessu útspili Seðlabanka og FME er verið að brjóta jafnræðisregluna með því að breita niðurstöðu Hæstaréttar bönkum í vil og á kostnað lántakanda. Það voru allar innistæður tryggðar að fulla af hálfu ríkisins og ekki krónu tap hjá innistæðueigendum á kostnað almennings sem greiðir þessa upphæð sem nemur 1000 milljörðum.
Af hverju er meira áríðandi að skuldsetja lántakendur umfram réttarstöðu þeirra til að lækka útgjöld ríkisins en ekki skerða eina krónu hjá fjármagnseigendum á kostnað almennings svo það hlaupi á 100 milljörðum og sem er einnig í blóra við jafnræðisregluna þegar kemur að erlendum innistæðueigendum.
100 milljarða kostnaður er of hár þegar kemur að skuldurum en 1000 milljarða skuld almennings vegna innistæðutryggingarinnar er ekki vandamál.
Það verður að kæra þetta til FME. Kærum öll núna.
Vill geta lagt lögbann á gengislán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.6.2010 | 14:57
Er kominn "ráðherravírus" í Gylfa? Hann er ekki álitsgjafi í dag hann er ráðherra bankamála.
Það er alveg ótrúleg staða kominn upp hjá framkvæmdarvaldinu í þessu gengistryggingarmáli. Bankarnir hafa gert þá uppvísa um ósannindi sem er alvarlegt mál. Bankarnir fullyrða að þeir standi undir þessum dómi. BIS staðan er töluvert hagstæð þrátt fyrir afskriftirnar.
Fjarstæðukennd niðurstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2010 | 11:19
Íslandsbanki er búinn að fá 50% afslátt af þessum kröfum við yfirtöku þeirra frá skilanefnd Glitnis.
Það kom skýrt fram við upphaf hrunsins og stofnunar Íslandsbanka og hans yfirtöku á kröfum Glitnis að það hafi verið veittur 50% afsláttur. Það er þessi afsláttur sem gerir það að verkum að eigið fé bankans lækkar ekki svo mikið við fullnustu Hæstaréttardómsins.
Það virðist sem bankarnir hafi ætlað að ná sér á strik með því að krefjast gengistryggingarbæturnar og þar með hagnast um 80% af kaupverði krafnanna.
Þetta er virðingavert útspil hjá Íslandsbanka að lýsa þessu yfir opinberlega að það hafi ekki áhrif á eigið fé bankans. Þetta stangast á við fullyrðingar Gylfa auramálaráðherra okkar. Með þessar upplýsingar frá Íslandsbanka opinberast ósannindi ráðherra um raunverulega stöðu þjóðfélagsins við fullnustu Hæstaréttardómsins.
Íslandsbanki er að afskrifa kúlulán starfsmanna sinna án kröfu um 1 krónu greiðslu frá þeirra hálfu, það yrði það minnsta að halda upprunalegum samningum við lántakendur með vaxtaskilmálana ógengistryggða.
Ég skora á ykkur að styðja við bakið á Íslandsbanka með því að snúa viðskiptum ykkar til þeirra, því þeir sýna að þeim er treystandi.
Íslandsbanki mun áfram uppfylla eiginfjárkröfu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)