Lífeyrissjóðirnir hafa afskrifað núþegar allt sem er umfram 70% af raunvirði eigna.

Lífeyrissjóðirnir eru með afskrifaða hluta af lánum sem eru yfir 70% af raunvirði samkvæmt bókhaldi þeirra. Allt tal um að þeir séu að leita sér svara við því hvað sjóðnum er heimilt að ganga langt við skuldaaðlögun er undarlegt. Þeir meiga ekki ganga lengra en það sem er samkvæmt reglugerð þeirra eða lána allt að 60% af markaðsverði eða brunabótamati. Ef þeir afskrifa niður fyrir 70% þá eru þeir að brjóta reglugerðir. Það þarf ekki FME til að segja þeim það.

Það er eins og að þeir séu að tapa því fé núna sem afskrifa þarf til að ná raunverðmæti lánssins í veði sínu.

Það sem er að gera þeim svo erfitt fyrir núna er það tap sem stjórnendur hafa valdi lífeyrissjóðunum með rugl rekstri í "góðærinu" 2003 til 2008.


mbl.is Ræða við FME um heimildir sjóðanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband