Landsbankinn var tryggður gegn tærri snild.

Það voru keyptar tryggingar vegna hugsanlegs tjóns af völdum "tærrar snildar". Þessir Landsbankastjórar voru eins og trúðar í sirkus. Það virðist ekki hafa verið nein skynsemi í þeirra stjórnun. Þeir lánuðu fé í húsbyggingar eins og íbúatalan á Íslandi væri 3.300.000 en ekki 330.000.

Annað hvort hafa bankastjórarnir verið fjárglæframenn eða þeir hafa verið svo einfaldir að þeir gerðu sér ekki grein fyrir afleiðingunum og tjóni á íslenska samfélaginu.


mbl.is Skaðabótamál á hendur bankastjórum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Það eru til svo margar sortir af heimsku. Þessi séríslenska sem er alveg sérstök, er reyndar til annarstaðar í heiminum, enn undir öðru nafni. Þar heitir hún líka glæpur sem er allt annað. Mér finnst íslenska nafnið miklu krúttlegra...glæpur er svo ljótt og hljómar illa.

Óskar Arnórsson, 1.12.2010 kl. 14:07

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Nýyrði: Glæpur = tær snild

Guðlaugur Hermannsson, 1.12.2010 kl. 15:21

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Sauðshátturinn er alveg með ólíkindum. Þessir bankastjórar og ekki bara þessi vita nákvæmlega hvað þeir voru að gera. Fólk sem tekur þátt í svona peningamörkuðum eru í svona "masspsykos" sem gengur út á að allir staðfesta hjá öllum að allir séu í lagi.

Menn þurfa að fara að skera úr um það hverjir eru brotlegir við lög og hverjir ekki. Maldoff fékk 150 ár fyrir sama mál, enn bara stærra ´æi sniðum.

Óskar Arnórsson, 1.12.2010 kl. 18:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband