5.10.2010 | 09:19
NÝR MEIRIHLUTI Á ALÞINGI. MEIRIHLUTI SKYNSEMINAR.
Nú eru líkur á að nýr þverpólitískur meirihluti verði myndaður á Alþingi. Þessi nýi meirihluti mun vonandi koma okkur inn í ESB með frábæran samning og leysa okkur undan oki kreppunar.
Meirihlutinn mun vonandi taka frumvarp Lilju Mósesdóttur upp á arma sýna og opna lyklafrumvarpið. Það er hægt að taka hugmynd Sjálfstæðisflokksins og skattleggja séreignasparnað núna og ná milljörðum í ríkiskassan.
Afskrifa 20% af lánum einstaklinga og fyrirtækja eins og Framsókn hefur lagt fram á þingi.
Gera ólögleg öll gjaldeyrislán eins og Samfylkingin vill.
Þetta verður vísir að nýju Alþingi og venjum sem allir geta sæst á.
Boðar stjórnarandstöðuna á fund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Öhhhh.... tilganglaus ESB-umsókn var meðal þess sem var verið að mótmæla í gærkvöldi. Það myndi ekki lægja neinar ófriðaröldur að halda áfram kjánalegu bjölluati í Evrópu, frekar magna þær ef eitthvað er.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.10.2010 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.