Flanagan viðurkennir að þetta sé spurning um Evrópuréttinn.

Það er alltaf jákvætt þegar menn lýsa því yfir að þetta sé álitamál og að hann geti ekki kveðið á um það hvort rétturinn sé okkar eða Hollendinga og Breta. Ástæðan fyrir því að hann tekur ekki afstöðu í þessu máli er vegna þess að hann er ekki sérfræðingur í Evrópurétti. Ef hann væri sérfræðingur í Evrópurétti þá vissi hann um niðurstöðu Evrópuréttar.

Þarna eigum við bandamann sem er ásamt okkur, meirihluta þjóðarinnar (ekki núverandi ríkisstjórn) efins um réttmæti kröfu Breta og Hollendinga.

Nú skil ég vel vinnubrögð núverandi ríkisstjórnar að þykjast vera að semja um eitthvað sem aldrei nær samþykki meirihluta Alþingis né í þjóðaratkvæðagreiðslunni.


mbl.is Engin formleg tengsl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband