Hvenær verður hreinsað til inná Alþingi?

Nú er spurningin: Hvenær verður hreinsað til inná Alþingi? Margir sem mættu í gærkveldi voru afar reiðir og var augljóst að þetta væri kornið sem fyllti mælin.

Fólk fór að streyma að Alþingishúsinu upp úr kl 19 og var mikil traffík af fólki að koma og fara frá Austurvelli. Þó svo að ekki væru fleiri en 8 til 10 þúsund hverju sinni þá voru örugglega yfir 20 þúsund sem komu á Austurvöll og dvöldu þar mislengi.

Þetta er 30% af kjósendum Reykjavíkur norðurs og suðurs. Bara það gefur okkur hugmynd um að stór hluti kjósenda er óánægður með stöðu okkar í dag.


mbl.is Hreinsað til við Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mun fleiri eru ósáttir en þeir sem komust í gær.

Bryndís (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband