Vegur mál ráðherranna þyngra en þegnanna?

Það er merkilegt að þingmenn séu að gæta réttinda fyrrverandi ráðherra, hugsanlega á kostnað almennings sem líður fyrir hrunið.

Það er verið að básúna það á Alþingi að mannréttindi þurfi að hafa í fyrirrúmi og fella skuli tillöguna þess vegna. Hvað með mannréttindi fólksins sem hefur misst allt sitt fyrir hugsanleg handvöm ráðherranna?

Með því að samþykkja tillöguna sem liggur fyrir Alþingi er ekki verið að dæma ráðherranna. Það verður hlutverk Landsdóms að útkljá um það ekki þingheims.


mbl.is Mjög tvísýnt um úrslitin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á kostnað almennings ????

Hvað meinar þú eiginlega ?  Þingið á ekki að ákæra einn né neinn nema að það hafi vissu fyrir sekt viðkomandi.

stebbi (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 10:26

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Hvad med hrunid? Er tad ekki næg sönnun um Sekt? Eru mannrèttindi almennings ekki tekin med í mati á sekt rárherranna?

Guðlaugur Hermannsson, 28.9.2010 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband