Höfum í huga manréttindi þegnanna sem þjást vegna hrunsins.

Þingmenn! Mannréttindi er grunnur að jafnrétti. Þennan ágreining þarf að útkljá fyrir dómstólum (Landsdómi) en ekki á Alþingi.

Með því að fella þessar tillögur á Alþingi í dag er verið að ganga á mannréttindi þegnanna sem yrði afar alvarlegt af hálfu Alþingis sem er auk þess í umboði kjósenda.


mbl.is Atkvæði um málshöfðun í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Hvernig er hægt að útkljá eitthvað fyrir Landsdómi, sem ekki hefur áður verið til umfjöllunar og afgreiðslu á Alþingi?

Magnús Óskar Ingvarsson, 28.9.2010 kl. 11:09

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Ég veit ekki og engan annan tel eg vita tad. Látum reyna á tetta.

Guðlaugur Hermannsson, 28.9.2010 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband