Munu skilanefndir krefja frambjóðendur um endurgreiðslu styrkja?

Það er mikið rætt um hugsanlega endurkröfu skilanefnda á styrkjum til frambjóðenda í tveimur síðustu prófkjörunum. Það er stuðst við þá staðreynd að þetta sé undanskot eigna bankanna til frambjóðenda. Kröfuhafar eiga rétt á þessum fjármunum að talið er. Ef þetta er tilfellið þá er það alvarlegt fyrir frambjóðendurna sem "skulda" þessar kröfur.

Það verður spennandi að fylgjast með þróunn þessa máls.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband