Ég legg til að samkynhneigðir stofni eigið trúfélag.

Ég legg til að samkynhneigðir stofni sitt eigið trúfélag og þá geta þeir gifst hvor öðrum án aðkomu þjóðkirkjunar.

Mér skilst að það sé að opnast gáttir hjá KROSSINUM til frekari samstarfs við samkynhneigða og vonandi er það vísir að frelsi til hjónabands þessa minnihlutahóps.

Með því að stofna sinn eigin trúsöfnuð þá er ekkert í veginum að gefa saman fólk af sama kyni.


mbl.is Tóku ekki afstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Ekkert mál.

Ef samkynhneigðir þurfa þá ekki legur að borga skatta til kirkja og greiða laun presta þjóðkirkjunnar, sem eru allir ríkisstarfsmenn, sem og rekstur Biksupsstofu.

Skeggi Skaftason, 29.4.2010 kl. 21:05

2 identicon

... og ég sem hélt að þjóðkirkjan væri fyrir alla, ekki bara flestalla.

Eva Sól (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 21:15

3 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Þeim fer fækkandi sem eru skráðir í þjóðkirkjuna.

Guðlaugur Hermannsson, 29.4.2010 kl. 21:19

4 identicon

Ég hef aldrei skilið áráttu samkynhneigðra með að fá ákveðin trúfélög til þess að samþykkja hneigð þeirra. Hvernig væri bara að segja sig úr trúfélaginu? Berjast frekar fyrir því að þjóðkirkjan verði einkavædd.

Það eru allavega tvö trúfélög á Íslandi sem vilja blessa hjónabönd samkynhneigðra, lykilatriðið er að leyfa það samkvæmt lögum án þess að þvinga öll trúfélög til að blessa þau.

Því fleiri sem segja sig úr þjóðkirkjunni því betra.

Geiri (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband