30.9.2010 | 21:32
Slæm auglýsing fyrir okkur.
Það eru þúsundir slíkra "fyrirtækja" sem bjóða gull og græna skóga.
Munum bara eitt atriði og það er: Ekkert er frítt í heiminum og ekki er hægt að vinna í lottói sem þú hefur ekki keypt miða í.
Svindlbréf send frá íslensku lottói | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.9.2010 | 13:37
Er skilanefnd Glitnis í andaslitrunum?
Ég er nú ekki stuðningsmaður Jóns Ásgeirs en ég verð að benda á eitt atriði ef satt er en það er að Slitastjórn Glitnis er að eyða dýrmætum tíma og peningum kröfuhafa í mál sem eru fyrirfram dauð og innihalda ekki fjárreiður sem innheimtandi sé inn í þrotabúið. Þetta er hætt að vera skynsamlegt.
Ég dái sterka innheimtumenn sem svífast einskis við að innheimta kröfur og leita eftir huldufé skuldara á erlendri grundu. Skilanefndin gæti sparað sér ómældan tíma og ég tala nú ekki um mikla peninga ef þeir nýttu sér tæknina við að leita að fjármagni sem fer á milli banka. Allar fjármálafærslur milli banka eru skráðar og geymdar. Með því að leita í SWIFT sendingum bankanna þá getur nefndin fundið allar færslur sem þau telja að sé undanskot frá gjaldþroti.
Hvað segja kröfuhafar Glitnis? Vilja þeir fóðra rándýra lögfræðinga í Bandaríkjunum til lengri tíma?
Jón Ásgeir skorar á Steinunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
30.9.2010 | 13:20
Nei hún er "BEST"......
Er samgöngumiðstöðin rugl? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.9.2010 | 12:45
Friðsöm mótmæli skila miklu meiri árangri.
Viðbúnaður með venjulegu sniði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.9.2010 | 09:20
Flott mynd.
Ítölsk Hreyfing í fæðingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2010 | 10:30
Er NO neminn í Landeyjarhöfn en ekki í Bolungarvíkurgöngum?
Bolungarvíkurgöng lokuðust í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2010 | 10:05
Ný stjórn SF og D lista er ekki inn í myndinni núna.
Það er blóðugt að þessi staða sem komin er upp á þinginu muni kosta stjórnarkreppu eftir kosningarnar í haust. SF og D listinn fara ekki saman í ríkisstjórn nema ef algjör endurnýjun eigi sér stað í báðum flokkunum. Það tel ég afar ólíklegt að svo verði.
Ég er opinberlega yfirlýstur stuðningmaður Íslandsaðildar í ESB ef ásættanlegir samningar nást. Sjávarútvegurinn er ekki skiptimynt í þessum aðildarumræðum.
Ég styð alla Alþingismenn sem eru sama sinnis. Þeim fer sem betur fer fjölgandi á Alþingi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er öflug í stuðningi sínum og hef ég trú á að fleiri Sjálfstæðismenn munu sannfærast.
Það er svo mikilvægt að sterk samstaða sé um aðildarumsóknina og í samningsferlinu svo að við náum sem hagstæðastri útkomu fyrir okkur. Þeir sem eru á móti hafa alltaf á endanum þann rétt að kjósa gegn aðild í þjóðaratkvæðagreiðslunni.
Þorgerður Katrín: Pólitísk réttarhöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.9.2010 | 09:28
Raunvísindin eru alltaf að uppgötva eitthvað á hverjum degi.
Raunvísindin eru líklegast skammt á veg komin og eiga eftir að uppgötva margt í náinni framtíð og þar á meðal tilsvist álfa og vætta.
Hefði Ingólfi Arnarsyni dottið í hug að hægt yrði 1130 árum seinna að senda í beinni útsendingu sjónvarpsupptöku frá Íslandi til Noregs með myndum af Íslandi og sér í lagi Reykjavík?
Eru vættir og álfar ímyndun ein? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2010 | 04:18
Haustkosningar eru staðreynd. Trúverðugleiki Alþingis horfinn.
Það eru allar líkur á því að kosið verði í haust. Alþingi er rúið trúverðugleika eftir þessa uppákomu í gær.
Það er krafa okkar að kosið verði í haust og ný stjórn verði mynduð með fagfólki sem hefur þekkingu á rekstri ríkisins.
Gaf ekki samþykki fyrir undirritun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2010 | 17:35
Alþingi ekki það sama í dag. Nú er tími til að taka til á Alþingi.
Mál höfðað gegn Geir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)