Svavar Gestsson ætlaði að skrifa undir 1300 milljarða skuldbindingu við Breta og Hollendinga.

Til hamingju Ísland. Þá er þetta búið og fór vel. Allir fá greitt úr þrotabúi Björgólfsfeðga (landsbanka íslands). Þetta gat ekki farið betur fyrir okkur.

Ég tel að Bretar og Hollendingar hafi klúðrað málinu með að greiða til innistæðueigenda í löndunum og þar með dettur út kröfurétturinn á íslenska ríkið. Það er vafa mál hvort tryggingasjóður innistæðna hefði samþykkt Breta og Hollendinga sem kröfuhafa. Kröfuhafar eru innistæðueignedur en ekki stjórnvöld.

Er ekki kominn tími til að skipta um stjórn? Þessi stjórn var undir eftirliti kjósenda í þessu ICESAVE máli. Ég er stoltur af Íslenskum kjósendum.


mbl.is „Stórkostlegur sigur fyrir okkur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo maður tali nú ekki um upprunalega 6,7% samninginn sem Bjarni Ben og félagar lögðu til að yrði samþykktur á stundinni, rétt eftir hrun.

Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 12:11

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Satt er það.

Guðlaugur Hermannsson, 28.1.2013 kl. 12:12

3 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Það var aldrei kominn neinn 6,7% samningur.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 28.1.2013 kl. 12:28

4 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Var það 6.5%?

Guðlaugur Hermannsson, 28.1.2013 kl. 12:30

5 Smámynd: Jón Sveinsson

Já stoltur er jeg

Jón Sveinsson, 28.1.2013 kl. 13:15

6 identicon

Vinstri menn reyna núna að setja 6,7% minnisblaðið fram sem löggildan samning...er ENGIN FOKKING ÆRA TIL Í ÞESSU FOKKING STOFNI SEM VINSTRI MENN TILHEYRA ???

Er ekki fullkomið tap ykar málstaðar nóg fyrir ykkur til að þið fokking hafið ykkur hæga ??

Djö.. þarf að fara að sparka í þessi vinstri rassgöt...ég býð mig fram !!

runar (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband