Það hlaut að koma að því að spurt yrði um þátt Seðlabanka Íslands á hruninu.

Það er deginum ljósara að "gjaldþrot" Seðlabankans upp á 500 milljarða var ekki óumflýjanleg staðreynd heldur handvöm stjórnenda bankans sem höfðu ekki menntun né þekkingu á fjármálastjórnun.

Seðlabanki Islands er eini seðlabankinn í heiminum sem hefur farið tæknilega á hausinn. Það er sko örugglega þörf á að upplýsa almenning um þetta stærsta tap íslandssögunar. 500 milljarðar er meira fjármagn en fjárlög íslendinga á þessu ári.

Bankastjórn Seðlabankans er það vanhæfasta samansafn af mönnum sem gátu framkvæmt alla vitleysuna án þess að ráðfæra sig við stjórnvöld. Þessir menn eru sannkallaðir "óreiðumenn"....


mbl.is Vilja svar um lán til Kaupþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

En hvað með þá sem að fengu þetta lán...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.3.2012 kl. 08:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband