Viljinn er fyrir hendi hjá þjóðinni.

Hversu samstíga er þingheimur þjóðinni? Það kemur í ljós í næstu viku.

Í grein Bjarna í dag kemur hann inn á afar merkilega stöðu í íslenskum stjórnmálum. Bjarni lýsir því yfir að núverandi stjórn sé vanhæf og sama verði að ganga yfir þá líka. Bjarni! leggðu fram kæru á hendur ríkisstjórn ef þú telur að hún standi sig ekki í stykkinu og sé ábyrg vegna gengistryggingardómsins. Það er rétt hjá Þér Gylfi vissi um stöðu þessa máls löngu fyrir dóminn. Ráðherrar aðhöfðust ekkert og létu þetta viðgangast. Það er því rökrétt hjá Bjarna að ríkisstjórnin ætti að segja af sér strax.


mbl.is Yfir 60% vilja ráðherra fyrir landsdóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband