Hvað með gengisstyrkinguna síðustu mánuðina?

Menn tala um hækkun á verði hráefnis erlendis og hækka síðan hér heima en gleyma öllu um styrkingu krónur. Krónan hefur styrkst um 20% á síðustu mánuðum. Hækkun á verði er því aðeins nauðsynleg ef erlenda hækkunin er meiri en 20%.

Það er engin samkeppni á þessum markaði og því auðvelt að segja að verð hækki erlendis og þá sé allt í lagi að hækka hér heima.


mbl.is Verðhækkun á fóðri væntanleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll nafni

Eftir eldana í Rússlandi hafa þarlend stjórnvöld bannað útfluttning á korni. Rússar eru með mestu korn útflitjendum í heimi svo þessar hækkanir koma samkepni sjálfsagt lítið við. Án þess að ég viti meira um það.

Jón Guðlaugur Guðbrandsson (IP-tala skráð) 14.9.2010 kl. 10:45

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir verðið ætti að standa í stað en ekki lækka ástæðan er sú að kornið hefur stór hækkað á heimsvísu en krónan styrkst allavega er henni haldið þar sem hún er með gjaldeyrishöftum en þegar henni verður sleppt lausri hvað þá?

Sigurður Haraldsson, 14.9.2010 kl. 12:00

3 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Krónan mun aldrei verða frjáls aftur. Evran mun taka við þegar við göngum inn í ESB eftir að við höfum náð frábærum samningum við samningsnefndina.

Guðlaugur Hermannsson, 14.9.2010 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband