Nýtum okkur greindarskort stjórnvalda sem afsökun fyrir ósannindunum ef þau eru staðreynd.

Það er okkar eina vona að við getum nýtt okkur þá staðreynd að um greindaskort stjórnvalda hafi verið um að ræða. Ekki getum við sagt að þeir séu svo forhertir að ljúga upp í opið geðið á þeim mánuð fyrir hrun, það er ekki trúverðugt.

Við verðum líka að halda því fram að það sé stjórnarskrárvarinn réttur hvers og eins að starfa sem ráðherra ef hann/hún hefur nægilegt fylgi til að verða kosinn á Alþingi og verða síðan skipaður ráðherra þrátt fyrir kunnáttuleysi eða einfaldlega greindarskort í viðkomandi málaflokki.

Ég vona að ekki verði stórmál úr þessu með Hollendinganna.


mbl.is Rannsaka ásakanir um lygar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hversu margir ráðherrar á Íslandi eru reynslulaus , óþroskuð ungmenni?

Það er mikil ábyrgðarstaða að vera ráðherra, en það virðist hvaða fífl sem er komast í embættið í þessu land. Ég held bara að þú hafir fullkomlega rétt fyrir þér. Kveðja.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband