Kvóti verður gefinn út að nýju til nýrra aðila ef af þessu verður.

Það er ábyrgðarlaust af útgerðarmönnum að sigla flotanum í land. Ef svo verður þá verður skerðingin framkvæmd á einni nóttu í stað tuttugu árum.


mbl.is Sammála að sigla flotanum í land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Og verður hann þá ekki færður þeim sem búnir eru að selja hann einusinni og jafnvel tvisvar.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 15.1.2010 kl. 08:19

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Hann verður ekki færður þeim til eignar. Það er grundvallar atriðið í þessari innköllun. Það á að veiða þessan kvóta áfram hver svo sem gerir það. Kvótinn verður úthlutaður árlega en ekki til lanngframa og ekki veitt heimild til veðsettningar.

Guðlaugur Hermannsson, 15.1.2010 kl. 08:37

3 identicon

Hvernig útfærum við þetta Guðlaugur? Öll vitum við að þetta eru fáir útvaldir ekki satt.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 23:17

4 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Ef afkomu þjóðarinnar er ógnað með þesskonar hótunum er það hennar neyðarréttur að sporna við því. Hvernig hún fer að því er ákvörðun Alþingis sem hlýtur að setja neyðarlög til að stemma við slíkri ógn.

Útgerðarmenn haga sér eins og ofdekraðir krakkar.

Guðlaugur Hermannsson, 16.1.2010 kl. 02:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband