Steingrímur J fáðu Svavar Gestsson með þér, þetta getur ekki orðið verra.

Nú ríður á að Steingrímur J standi sig á endasprettinum á hans pólitísk ferli. Svavar er ábyrgur fyrir klúðrinu og verður að viðurkenna vanmátt sinn fyrir Bretum og fara þess á leit að þeir taki upp samningaviðræður aftur.

Kaldhæðnin í þessu öllu saman er sú að Bretar kröfðust sömu vaxta fyrir Icesave lánin og Landsbankinn bauð innistæðueigendum. Ef við getum boðið háa innlánsvexti þá er okkur ekki skotaskuld að greiða sömu vexti til þeirra.


mbl.is Steingrímur til Bretlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Alveg hrikalegt að þessir endemis apar skuli ganga lausir með svona völd. Það þarf að kjósa nýtt fólk til að stýra þessu landi. Er fólk ekki búin að fá nóg af að hafa svona fífl við völd? Það hefði ekki getað orðið verra þótt fólk hefði verið valið á þing gegnum að draga nöfn úr hatti til að stjórna...

Óskar Arnórsson, 6.1.2010 kl. 17:55

2 identicon

Já ekki annað hægt en að þakka stjórnarandstöðunni og indefence fyrir aðstoðina, það er ekki nóg með að þetta lið hafi sett þjóðina á hausinn, heldur hamast það við að gera ógagn meðan aðrir þrífa upp skítinn eftir það. Ótrúlegt hvernig fólk getur fundið það í brjósti sér að styðja Sjálfsframsóknarflokkinn.

Valsól (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 18:30

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Skeit einhver annar á sig enn Steingrímur og Jóhanna, Valsól?

Óskar Arnórsson, 6.1.2010 kl. 18:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband