Eru þessar uppsagnir í pólitískum tilgangi?

Spurning dagsins: Telur þú að þessar uppsagnir séu í pólitískum tilgangi? Já_______ Nei______

Ölgerðin skilaði stórkostlegum rekstrarafgangi á síðasta ári. Með því að nota ekki rekstrarafganginn til að reka fyrirtækið áfram á þessum erfiðu tímum eru þeir að fría sig frá samfélagslegri skildu sinni sem er að koma okkur út úr þessu vanda með okkur hinum.

Með samstilltu átaki og verðlagi stillt í hóf getum við unnið okkur út úr þessu.

Við munum beina okkar viðskiptum til þeirra sem eru í samvinnu við okkur með að leysa þessi mál á sem sársaukaminnstan hátt fyrir alla.


mbl.is Uppsagnir hjá Ölgerðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá... held að þetta sé mesta viskustykki mánaðarins... og það er fyrsti...

Ef fyrirtæki eru farinn að setja rekstur í hættu fyrir einhverjar ömurlegar pólitískar skoðanir...

Já góðan daginn...

ólinn (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 14:16

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Sæll Ólinn. Hver uppsögn veldur lægri kaupmætti og þar af leiðandi samdrætti. Það er með ólíkindum að fyrirtæki í stærðargráðunni "Ölgerðin" er ekki í útrásarhugleiðingum eins og mörg öflug fyrirtæki eru að gera í dag. Jafnvel MS er að flytja út skyr til USA. SS er að flytja út lambakjöt. Sælgætisverksmiðjurnar eru að flytja út sælgæti undir gæðastimpli íslenskrar matvæla.

Útfluttningur krefst útsjónarsemi og sterka stöðu í markaðssetningu á hinum gríðalegu mörkuðum beggja vegna Atlandshafsins.

Guðlaugur Hermannsson, 2.12.2009 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband