Launavísitöluna í samband. Allt annað er hálfkák. Rugl hjá Framsókn er ekki nýjung.

Það þarf að tengja launavísitöluna aftur. Hvaða réttlæti er í því að fjármagnseigendur séu tryggðir en launþeginn taki skellinn? Þetta er brot á jafnræðisreglunni. Launþegar eiga ekki að semja næst nema að launin verði bundin vísitölu launa.

Þetta er ávísun á réttlæti. Þeir stjórnmálamenn sem segja að þetta gangi ekki upp í Íslensku þjóðfélagi eru óhæfir til þingsetu.


mbl.is Vilja þak á hækkun verðtryggingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

En afhverju ekki að verðtryggja bara krónuna?

Þá þyrftu lánin heldur ekkert að vera verðtryggð sérstaklega.

Þau gætu bara verið í krónum, og ein króna myndi kaupa það sem kostar eina krónu og þetta væri ekkert flókið. Við þyrftum ekki að vera sífellt að umreikna "nafnvirði" yfir í "raunvirði" heldur væri það einfaldlega bara það sama.

Ég hef enn ekki heyrt sannfærandi rök fyrir öðru fyrirkomulagi en þessu.

Guðmundur Ásgeirsson, 30.3.2012 kl. 01:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband