21.6.2011 | 23:07
Hanna Birna! Nú er lag að semja við Dag B Eggertsson.
Burt með Besta flokkinn og töku saman við langbestu flokkanna í stjórn borgarinnar. D listi og S listi í stjórn er besta niðurstaðan fyrir borgarbúa.
Hanna Birna verður borgarstjóri og Dagur áfram forseti borgarstjórnar. Þetta er krafa okkar í dag samkvæmt niðurstöðu síðustu skoðannakönnunar.
Ánægjuleg staðfesting | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Inn með gömlu spillingaröflin og út með hið nýja og ferska ... ég held að íslensk þjóð sé búið að fá of mikið dælt oní sig af geðlyfjum undanfarinn áratug eða lengur og er mig farið að gruna að það séu gömul pólitísk öfl að baki sem sjá sér hag í því að halda sem flestum á geðlyfjum svo það sé hægt að mata almenning með allskonar rugli og bulli.
Sævar Einarsson, 21.6.2011 kl. 23:25
Sævarinn! Þú gleymdir "amen" í lokin.
Guðlaugur Hermannsson, 21.6.2011 kl. 23:28
Enn skrifa grunnskólakrakkar greinar fyrir mbl.is
Hvergi stóð í niðurstöðu Capacent að 50% borgarbúa styðji Hönnu Birnu.
Þar stóð, að af þeim sem vildu gefa skoðun með eða á móti voru þar 50%.
Einungis um 60% þeirra sem tóku könnunina höfðu skoðun. Jæja reiknið nú krakkar!
Jonsi (IP-tala skráð) 21.6.2011 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.