Skólastjórar! Hvað voruð þið að gera í vinnunni ef hægt er að fækka ykkur um helming?

Það er undarlegt að hægt sé að fækka skólastjórum um helming og vænta somu þjónustu og áður. Þvílíkt bruðl með opinbert fé.

Ég tel að skólastjórar skuldi okkur skýringu á því hvernig þetta sé hægt.


mbl.is Hættuleg sameiningaráform
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Þetta er talið "hættulegt" þar sem að fækkun hjá starfsmönnum ríkis og/eða borgar/sveitar fer ekki sérlega ver í þann háværa hóp.

Niðurskurður er fyrir þeim eitthvað sem gerist á almennum markaði, þ.e.a.s. hjá öðrum... en ekki þeim.

Þetta sést síðan b/v-est í að starfsmönnum ríkisins (utan Landspítala) hefur FJÖLGAÐ (ráðningar án auglýsinga)  Nágrímur og Nornin skera niður í grunnþjónustunni en ekki hjá sér sjálfum!

Óskar Guðmundsson, 4.3.2011 kl. 13:26

2 Smámynd: Ragnhildur Gunnarsdóttir

Opnaðu augun maður, þetta er ekkert hægt. Auðvitað kemur þetta niður á þjónustunni, láttu engan segja þér annað. Þetta er til skammar að ráðast á þá sem minnst mega sín leiks- og grunnskólabörn. Það væri nær að spar annarstaðar.

Ragnhildur Gunnarsdóttir, 5.3.2011 kl. 01:53

3 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Takk fyrir að opna augu mín Ragnhildur. í samdrætti eru störf þeirra sem sagt er upp fært yfir á þá sem eftir eru. Ef þessir sem eftir sitja eru yfirfullir af störfum og geta ekki bætt við sig fleiri verkefnum hvað verður um skólastarfið? Lækkar þjónustustigið?

Guðlaugur Hermannsson, 5.3.2011 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband