30.1.2011 | 20:50
Glöggt er gestsaugað.
Það er gullmoli í forseta okkar sem við verðum að rækta. Hann hefur verið ómetanlegur í örðuleikum okkar síðustu árin.
Hreifst af Ólafi Ragnari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heimurinn ber virðingu fyrir þeim sem sýna sjálfsvirðingu og virða uppruna sinn og fólk. Þeim sem eru fastir fyrir og trúir hugsjónum sínum. Dyramottum sem skelfa á beinunum fyrir Bretlandi og Hollandi, AGS og ESB, þrugla helsjúkir af Stockholms syndrome að okkur beri "siðferðileg skylda" til að borga upp í topp, meðan Bono berst enn í "Make Poverty History" átakinu og allt frá páfanum og Sameinuðu Þjóðunum til Bill Gates hlusta á hann með athygli og aðdáun þegar hann vill leggja niður ALLAR skuldir við þessa grimmu nýlenduherra, til að rétta ALLAN HEIMINN við og koma á réttan kjöl og telur þetta LYKILATRIÐIÐ í að lækna heiminn og að mannkynið geti átt framtíð.....þannig fólki getur enginn tekið mark á. Og fólki sem grátbiður um að fyrrum nýlenduherrarnir traðki á þeim. Svoleiðis fólki ber ENGINN virðingu fyrir. Þau eru ÓVINIR ALLS HEIMSINS sökum fáfræði sinnar, þröngsýni og skammsýni.
Lengi lifi Ólafur! Bjargaðu okkur frá þessum fáráðlingum! Það kæmi mér ekki á óvart Ólafur fengi Friðarverðlaun Nóbels einn góðan veðurdag fyrir framlag sitt til að "gera fátækt að fornsögu..."
Stolltur og Frjáls (IP-tala skráð) 31.1.2011 kl. 01:23
Heyr !!!
KH
Kristján Hilmarsson, 31.1.2011 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.