Innra eftirlit skorti í bönkunum fyrir hrun.

Innra eftirlit virðist hafa brugðist hjá bönkunum fyrir hrun. Það er aldrei of ítarlega að farið þegar innra eftirlit er framkvæmt. Ég tel að FME hafi einnig brugðist eftirlitsskyldu sinni með bönkunum. Það var engin launung með markaðsmisnotkunina hjá fyrirtækjum skráð í Kauphöll Íslands. Það voru 8 aðilar sem keyptu af hvor öðrum til að hafa áhrif á gengi bréfa.

innra_eftirlit.jpg


mbl.is Skýrslutökur að hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Gildir þetta almennt eða bara á Íslandi?

Geir Ágústsson, 16.1.2011 kl. 16:18

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Þetta gildir almennt.

Guðlaugur Hermannsson, 16.1.2011 kl. 20:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband