Tær snilld sagði Sigurjón. Icesave er hugmynd Elínar .

Það væri gaman að vera fluga á vegg í yfirheyrsluherberginu. Hvað þar fer fram er erfitt að ímynda sér.

Fróðlegt verður að fylgjast með þegar fram í sækir.


mbl.is Sigurjón og Elín í yfirheyrslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þú dræpist úr leiðindum því að þarna er sýndarmennskan alger!

Sigurður Haraldsson, 13.1.2011 kl. 17:39

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Var það svo, Guðlaugur, að Icesave hafi verið hugmynd Elínar?

Merkilegt, ef satt reynist. Var henni svo launað með stöðuhækkun, eða er ég að ruglast á kvenmönnum?

En það virðist ærið nóg annað að rannsaka þarna.

Nú myndi margir blaðamenn vilja vera fluga á vegg ...

Jón Valur Jensson, 13.1.2011 kl. 17:56

3 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Hún Elín er höfundur Icesave. Sigurjón hefði ekki sagt "Tær snilld" ef hann hefði skapað Icesave. Ráðning bankastarfsmanna eftir hrun var ekki eftir hreinleika í starfsferli heldur reynslu í bankaviðskiptum þann dag sem þörf var á þeim eftir hrun.

Þetta er allt eitt allsherjar klúður frá upphafi til enda. Icesave var skapað til að koma í staðin fyrir lánalínur frá erlendu bönkunum eftir að þeir höfðu stoppað öll lán til hrunbankanna.

Guðlaugur Hermannsson, 13.1.2011 kl. 18:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband