4.12.2010 | 17:31
Samfylkingin axli ábyrgð og skipti út ráðherrum. Losum okkur við dreggjarnar úr hrunstjórninni.
Það er gott að samfylkingin biðst afsökunar á því að hafa siglt þjóðarskútunni í strand. Er ekki hægt að gera enn betur og skipta út ráðherrunum sem voru einnig í hrunstjórninni?
Þeir axla enga ábyrgð og fara með æðstu stjórn landsins eins og ekkert hafi í skorist.
Krafan er burt með gömlu ráðherranna og inn með nýja. Best væri að kjósa aftur strax í vor.
Samfylkingin biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sumir vilja frekar gefa stjórnmálaflokkunum endurhæfingarfrí frá ráðherrastólunum. Þetta er leiðin til þess: http://utanthingsstjorn.is/
Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.12.2010 kl. 05:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.