8.10.2010 | 09:58
Þetta er fyrsta skrefið í átt að uppgjöri í þessum málaflokki.
Það er ekki spurning um hvort heldur hvenær þjóðin fær fiskistofnanna til umráða aftur.
Þjóðaratkvæði um fiskveiðistjórnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er ekki alveg nóg að spyrja hvort skipta eigi um fiskveiðistjórnunarkerfi. Það þarf líka að fylgja með hvað annað er í boði til að stýra fiskveiðum. Enn sem komið er hefur ekki komið fram hvað það gæti verið.
Guðmundur (IP-tala skráð) 8.10.2010 kl. 10:48
Hver er þín hugmynd um stýringu fiskveiða?
Guðlaugur Hermannsson, 8.10.2010 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.