1.7.2010 | 14:34
Skyndiverkföll geta haft víðtæk áhrif.
VR verður að bera meiri ábyrgð á tekjuskerðingu sem Seðlabankinn og FME er að fremja á launþegum. Dómur Hæstaréttar er lántakandanum í vil. Stöndum vörð um hagsmuni lántakenda og setjum hrynu af skyndiverkföllum af stað og stoppum ekki fyrr en leiðrétting verði tryggð.
VR harmar tilmæli Seðlabanka og FME | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.