30.4.2010 | 12:51
Nýja Ísland í fæðingu? "Gengistryggð lán" óverðtryggð?
Það virðist vera komin upp undarleg staða í verðtryggingu lána. Ef þessi niðurstaða stendur óhögguð þá eru "gengistryggð lán" óverðtryggð.
Hvað verður um þessar kröfur bankanna og fjármögnunarfyrirtækjanna? Eru þær hálfvirði í dag miðað við gengi?
Því er haldið fram að þessi lán séu í íslenskum krónum en ekki í gjaldeyri og að engin gjaldeyrislán bankanna erlendis frá séu á bak við þetta. Þetta þýðir þá ólögleg verðtrygging.
Ekki heimilt að gengistryggja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.