Sjálfstæðisflokkurinn er svarið, en þó aðeins með nýrri áhöfn.

Við getum ekki farið inn í nýtt ríkistjórnartímabil með stjórnendum flokkanna sem eru flæktir í hrunið með þátttöku sinni í því.

Það þarf að setja nýja ríkisstjórn á laggirnar með fagmönnum á hverju sviði eingöngu. Fyrirtækið Ísland er ekki í stakk búið til að vera rekið af amatörum sem enga reynslu hafa af stjórnun að undanskildum dóms og viðskiptaráðherra.

Kjósum í vor samhliða sveitarstjórnarkosningum nýtt afl á þing og þá helst fagfólk sem kann að taka á vandanum.

Stjórn og stjórnarandstæðan verða að segja af sér strax og boða til kosninga í vor.


mbl.is Ríkisstjórnin á að segja af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bjarni Vafningur Benediktsson stólar á gullfiskaminni þjóðarinnar.

Númi (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband