Fábjánarnir úr 5% í 62%? Það er mikil aukning á skömmum tíma.

Hvað segir Þráinn Bertelsson við þessari aukningu? Honum hlýtur að vera brugðið við að heyra um þessa niðurstöðu könnunarinnar. Heimurinn versnandi fer.
mbl.is Sex af tíu á móti listamannalaunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Við íslendingar erum fljótir að tileinka okkur nýjungar. Það sýnir þessi könnun.

Við vissum ekkert hvað fábjáni var fyrr en Þráinn útskýrði það.

Hamarinn, 17.3.2010 kl. 12:23

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Við eigum ekki að borga listamannalaun ef þeir geta ekki lifað af listinni sjálfir þá mega þeir sem hana stunda snúa sér að einhverju öðru

Sigurður Haraldsson, 17.3.2010 kl. 13:10

3 identicon

Ég fæ ekki styrk hjá hinu opinbera fyrir að gera það sem mig langar til. Sínum augm sér hver listina og ekki allir sammála um hvað er list og hvað ekki, en mín skoðun er þó allavega sú að nú þegar kreppir að þá verði hver að reyna að hafa í sig og á með vinnu en ekki lifa á styrkjum, nema viðkomandi fái hvergi vinnu og þá fengi viðkomandi atvinnleysisbætur. Ástand ríkisbuddunnar er þannig núna að ekki er líðandi að bruðla með peninga í listamannalaun á sama tíma og skorið er niður í heilbrigðis-, mennta- og öryggismálum.

Guðmundur (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 14:39

4 Smámynd: Hamarinn

Í þessum málaflokki má ekki skera niður segja snobbararnir.Það voru á milli 4-500 milljónir settar í þetta kjaftæði.

Ef listin og listamennirnir geta ekki staðið undir kostnaðinum, þá sú list engan rétt á sér.

Afnemum listamannalaun STRAX.

Hamarinn, 17.3.2010 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband