17.3.2010 | 06:47
Ástæðan: Sjálvirk lán úr Íbúðalánasjóði í hendur byggingabraskara.
Íbúðalánasjóður afgreiddi lámarkslán á öll íbúðarhúsnæði sjálfvirkt. Byggingabraskarar byggðu látlaust íbúðarblokkir án þess að kaupendur væru fyrirsjáanlegir til að nýta þær.
Á austfjörðum eru ógrynni af íbúðum sem standa tómar og með áhvílandi Íbúðalánasjóðslán. Sjóðurinn lánaði athugasemdarlaust til byggingabraskara hámarks lán á hverja íbúð sem nú standa auðar og viðskiptavinir Íbúðalánasjóðsins sem standa í skilum eru að geiða hærri vexti af sínum lánum til að greiða tjónið sem útlánastefna sjóðsins hefur ollið.
Sjórn Íbúðalánasjóðsins ásamt æðstu starfsmönnum hans hafa ekki manndóm í sér að segja af sér og hleypa öðrum að sem gætu komið þessu í rétt horf.
Íbúðalánasjóður á 570 íbúðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.