7.3.2010 | 16:42
Alistair Darling hefur fengið greitt um 200 milljarða núna í dag.
Inneign Landsbankans í Englandsbanka er um 200 milljarðar eða sem nemur 1/3 af Icesave skuldinni. Þessi upphæð er vaxtalaus. Hvað er í gangi hér? Erum við að "DÍLA" við þessi frægu 5% í Bretlandi. Verð að spyrja Þráinn Bert..... Allt tal um að gera betur er rugl. Það er ekkert útistandandi sem þarf að greiða vexti af nema ef ské kynni að 10% vantaði upp á.
Krafan er vaxtalaust uppgjör.
Bretar vilja sýna sveigjanleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nú líst mér á þig Guðlaugur.
Kristinn Pétursson, 7.3.2010 kl. 17:36
Krafan er vaxtalaust uppgjör.
Einnmitt! I want my Range Rover l'an 'an vexti !!!!!
Fair Play (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.