Ríkisstjórnin og stjórnarandstaðan eiga að segja af sér.

Þetta Icesave mál er ekki unnið samkvæmt staðreyndum málsins. Það er nánast innistæða fyrir Icesave kröfunni í eignasafni Landsbankans. Það er merkilegt að stjórnmálamenn séu að tala um lánasamning við Breta og Hollendinga fyrir allri upphæðinni en ekki því sem upp á kynni að vanta (10%).

Afhendum Bretum og Hollendingum eignasafnið og semjum um afganginn fyrirfram án vaxta. Það er ekki sanngjarnt að við greiðum vexti af þessari Icesave skuld.


mbl.is Ríkisstjórnin þarf að þétta raðirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband