7.3.2010 | 14:12
Ríkisstjórnin og stjórnarandstaðan eiga að segja af sér.
Þetta Icesave mál er ekki unnið samkvæmt staðreyndum málsins. Það er nánast innistæða fyrir Icesave kröfunni í eignasafni Landsbankans. Það er merkilegt að stjórnmálamenn séu að tala um lánasamning við Breta og Hollendinga fyrir allri upphæðinni en ekki því sem upp á kynni að vanta (10%).
Afhendum Bretum og Hollendingum eignasafnið og semjum um afganginn fyrirfram án vaxta. Það er ekki sanngjarnt að við greiðum vexti af þessari Icesave skuld.
Ríkisstjórnin þarf að þétta raðirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.