"Ísland borgar ekki" heyrist frá hinum vestræna heimi.

Það er afar lítið sem Ísland þarf að borga eða sem svarar 10% af heildarkröfunni. Vextir koma ekki til greina á meira en þessum 10% sem hugsanlega standa eftir.

Það má með sanni segja að Bretar séu búnir að fá nánast helming kröfunnar í formi inneignar þrotabús Landsbankans í Englandsbanka sem er frystur af sömu stjórnvöldum í Bretlandi og geta krafist þess að þetta fé renni upp í skuldina á Icesave. Hryðjuverkalögin veita stjórnvöldum heimild til að gera upptæka allar inneignir aðilans í Bretlandi sem lögin eru notuð gegn.


mbl.is Samningarnir geta reynst dýrari en Icesave-skuldin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband