Ég tek undir með SUS það á ekki að borga Icesave. Þetta er nú ekki svo einfalt vegna þess að Icesave samningarnir snúast um vexti á skuldinni en ekki afborganirnar. Um 90% af skuldinni er í eignasafninu en vextirnir sem þar myndast fara ekki í vaxtagreiðslur ríkisins vegna "lánasamningsins". Þetta er vandamálið í hnotskurn.
Eigum ekki að borga Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála.
Áfram Ísland!
Enga ríkisábyrgð á einkafyrirtæki!
Gummi (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.