Ísland mun efla lýðræði í heiminum með því að kjósa um Icesave.

Ísland mun sýna fordæmi í lýðræðisátt og hvetja aðrar þjóðir til að halda í heiðri réttindum sínum með ákvörðunarrétt kjósenda. Mætum öll á kjörstað á laugardaginn 6 mars.
mbl.is Marklaus þjóðaratkvæðagreiðsla?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Tek heilshugar undir þetta með lýðræðisútkallið og er reyndar nú þegar búin að kjósa.

Ragnhildur Kolka, 1.3.2010 kl. 20:34

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Það væri skelfileg niðurstaða í kröfu kjósenda um aukið lýðræði ef þetta tækifæri yrði okkur til háðungar.

Við þurfum 85% þátttöku og afdráttarlaust Nei.

Árni Gunnarsson, 3.3.2010 kl. 12:41

3 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Sæll Árni,

Þetta er þjóðaratkvæðagreiðsla og er meirihluti nógur óháð þáttökutakmörkum.

Guðlaugur Hermannsson, 3.3.2010 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband