Afhendum Bretum og Hollendingum eignasafn Lansbankans strax.

Með því að afhenda Bretum og Hollendingum eignasafnið en það er að:

30% hluta (200 milljarðar) í Englandsbanka úr þrotabúi Landsbankans. Þetta fé er á vaxtalausum reikningum í BoE.

30% er ríkisskuldabréf sem ríkið greiddi fyrir innanlandshluta gamla Lansbankans. Ekki þarf ríkissábyrgð á þau ríkisskuldabréf.

30% er síðan eignasafn Landsbankans sem inniheldur verðbréf sem ýmiss fyrirtæki og einnig bankar eru skuldarar.

10% stendur eftir sem ríkið gæti þurft að taka á sína arma.

Hvar koma vextir inn í þetta mál? Neitum að greiða vexti.


mbl.is Leynifundur um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Bretar eiga ekkert tilkall til þessa eignasafns. Það eiga kröfuhafar í þrotabúið hins vegar. Samkvæmt lögum ESB um tryggingar innistæða, sem íslenska lagakerfið tók upp á sína arma, þá eru bresk yfirvöld ekki ein af kröfuhöfum.

Geir Ágústsson, 1.3.2010 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband