17.2.2010 | 14:15
Það er orðið fátt um fína drætti í þessum GSM símamálum sýnist mér.
Hvað tekur við þegar þessi þjónusta hverfur úr símanum? Á hverju á samkeppnin að byggjast á í framtíðinni? Fríum PIZZUM? Nei takk. Meiri fjölbreyttni í GSM símanna okkar, það er krafa okkar í dag. Það er orðið svo dýrt að nota þá til þess brúks sem þeir upphaflega voru hannaðir til að þjóna sem er jú að hringja úr þeim.
Vodafone hættir sölu á erótísku myndefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.