22.1.2010 | 13:08
Sérstakur saksóknari frysti þessi laun ef greidd verða svo skaðabótakrafan gegn honum verði tryggð.
Það er kaldhæðnislegt að vonast eftir því að krafa Sigurðar verði samþykkt. Ef krafan verður samþykkt þá skapast verðmæti úr þrotabúini til ríkisins í formi skaðabóta frá Sigurði.
Sigurður gerir launakröfu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það eru eingir hans og fjölskyldu sem er skráð með eignir rekjanlegar rétt fyrir hrun og eftir sem eiga að vera gerðar upptækar!
Sigurður Haraldsson, 22.1.2010 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.