19.1.2010 | 10:56
Smjörklípuaðferð Davíðs farin að virka erlendis?
Það virðist sem Íslendingum hafi tekist að koma "smjörklípu" á erlenda álitsgjafa um Icesave málið. Hvar endar þetta? Nú eru "sérfræðingarnir" farnir að þrátta um þetta mál sín á milli. Það er vonandi að það haldi áfram svo að við fáum meiri stuðning almennings erlendis svona rétt fyrir kosningar í Bretlandi nú í vor.
Segir Wade hafa rangt fyrir sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
I hvada lidi ert thu?
Hvad er alltaf verid ad blanda David inni thetta?
Er folk ekki nogu throskad til ad sja ad flokkspolitikin skiptir ekki mali i stora samhenginu nuna?
Leifur Eiriksson (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 11:09
Hvaða pólitík er í þessu? Er Davið pólitík?
Guðlaugur Hermannsson, 19.1.2010 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.