7.10.2009 | 17:11
Ætlar Framsókn að skuldsetja okkur fyrir 2000 milljarða?
Hvað er í gangi hér? Eru Framsóknarmenn orðnir "útrásarvíkingar"? Ætla þeir að skuldsetja okkur fyrir 2000 milljarða sem kosta 100 milljarða á ári í vexti.
Ég er undrandi á svona "hat trick" reddingum á pólitískum grunni. Hvað ef ekki er þörf á þessum peningum? Það er alltaf hætta á því að stjórnvöld misnoti lánsfé og noti þá í ónauðsynlegar framkvæmdir.
Ef við tökum þetta lán þá verðum við ævarandi skuldbundnir Norðmönnum. Við verðum að draga til baka umsókn okkar í ESB og hugsanlega veita Norðmönnum veiðiheimildir í okkar fiskistofna.
Þetta verður hættulegt framtak hjá "Þotuliði" Framsóknar svo ekki sé meira sagt.
Mikill velvilji í garð Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.10.2009 | 22:30
Vöðum ekki yfir lækinn eftir vatni.
Ekkert samkomulag um Rússalán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Írar taka þátt í ESB og fá að halda getnaði sínum ósnertum eins og alltaf hefur verið.
Við getum því vænst að fá að halda okkar staðbundnu fiskikvótum í friði eins og Írar fá að halda getnaðinum.
Þetta er vísir að ásættanlegum undanþágum sem við getum vænst við inngöngu okkar inn í sameinaða Evrópu.
ESB fært um að hlusta á fólkið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
30.9.2009 | 08:18
Stjórnin er ekki samstíga og þar af leiðandi veik á svellinu.
Það eru miklar líkur á að stjórnin falli í haust. Það er ekki möguleiki fyrir nýrri stjórn án kosninga. Jóhanna hefur gert góða hluti og ber að þakka henni fyrir vel unnin störf í þágu gjaldþrota þjóðar.
Hvað tekur við? D, F og V? Útilokað. D og S? Líklegast ekki. Þetta verður spennandi.
Fellur ef ekki næst sátt um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)