Stjórnarslit um áramót?

Þetta klúður Svavars Gestssonar mun kosta stjórnarslit. Steingrímur er nauðbeigður til að segja af sér. Þetta er hans klúður og hann ber ábyrgð á því. Geir og Ingibjörg sögðu af sér eftir hrunið og báru með því ábyrgð á því.
mbl.is Fjárlaganefnd fundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta upphlaup er um nákvæmlega ekkert. Hér vaða nokkrir einstaklingar uppi á bloggsíðum og reyna að skapa óróa. Málavextir eru nákvæmlega þeir sömu og málið verður afgreitt í þinglegri meðferð í dag. Sem betur fer eru enn nokkrir þingmenn á þingi sem eru að vinna vinnuna sína og leiða þjóðina út úr þessum ógöngum.

Sveinbjörn (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 10:24

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll frændi minn

Fyrsta verkefnið sem Jóhanna og Steingrímur höfðu fyrir tæpu ári síðan var að reka Davíð Oddsson af því að hann var ekki fagmaður. Sama fólk ákveður að biðja Svavar Gestsson að semja við Englendinga og Hollendinga. Hann var og er enginn fagmaður þó hann kunni tvö þrjú tungumál.

Gleðilegt ár. Þakka samfylgdina á blogginu.

Guð veri með þér.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.1.2010 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband