Gerum kröfu um lámarks greindarvístölu stjórnmálamanna.

Framsókn er ekki á vetur setjandi í stjórnmálum. Ég held að þetta skapi skilyrði fyrir því að við krefjumst lámarks greindarvísitölu frambjóðanda sem vilja bjóða sig fram til setu á Alþingi.
mbl.is Jóhanna beitti sér gegn láninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það væri frábært því þá hefðum við verið lausir við þessa Jóhönnu allann þennan tíma, ekki þurft að hlusta á ruglið í henni í öll þessi ár.

Svavar Örn Guðmundsson (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 13:01

2 identicon

Það myndi væntanlega þýða að 90 prósent allra núlifandi íslenskra stjórnmálamanna yrðu að hverfa frá. Það yrðu kannski ekki það allra versta sem myndi gerast í Íslensku þjóðfélagi!

Thor Svensson (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 13:03

3 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Hvað á lámarkið að vera? 120? Er ekki í lagi að gera þetta með vægri aðlögun í stað þess að gera það með fullum þunga. Til að mynda setja markið 90 til að byrja með.

Guðlaugur Hermannsson, 10.10.2009 kl. 13:13

4 identicon

Ha ha.. Jú kannski þyrfti að skera svolítið af kröfunum. En það gæti þó reynst skeinuhætt að hleypa meðalmanneskjum að. Það eru nefnilega hættulegustu stjórnmálamennirnir. Þeir eru nógu gáfaðir til að halda að þeir séu gáfaðri en þeir í raun eru og nógu gáfaðir til að slá ryki í augu fólks.

Thor Svensson (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 13:35

5 identicon

Þetta er ágæt spurning um hvað lágmarkið eigi að vera. En hver er þín greindarvísitala, Guðlaugur ?

Jóhann Pétur (IP-tala skráð) 11.10.2009 kl. 21:30

6 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Sæll Jóhann. Greindarvísitala mín er aðeins yfir 90 að ég tel. Erum við þá ekki á svipuðum nótu hvað greindarvísitölu snertir? :)

Guðlaugur Hermannsson, 11.10.2009 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband