4.10.2009 | 22:30
Vöðum ekki yfir lækinn eftir vatni.
Af hverju tölum við ekki við Norðmenn um lán? Það var viðtal við nefndarmann í fjárlaganefnd norska þingsins sem fullyrti að við fengjum allt að 2000 milljarða ískr lán hjá þeim ef við bara sæktum um það formlega.
Ekkert samkomulag um Rússalán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mig satt að að segja er farið að gruna að ríkisstjórnin sé vísvitandi að fresta umbótum þar til við kjósum um Esb.
Offari, 4.10.2009 kl. 22:55
ESB er lausn fyrir okkur. Ekki spurning.
Guðlaugur Hermannsson, 5.10.2009 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.