Það er frétt að stjórnmálamaður er drepinn en ekki lengur almenningur.

Nú er farið að greina þá drepnu eftir stöðu þeirra en ekki sem manneskju. Er ekki lengur minnst á þá almennu borgara sem falla í árásum? Ég skal viðurkenna að það hefur ekki lengur sömu áhrif á mig og fyrr en samt er þetta svo alvarlegt mál að það hreifir við manni í hvert sinn. 

Það er ekki ólíklegt að þetta allsherjar stríð um víðan heim sé að verða að hugsanlegu 1000 ára stríði. Þetta virðist aldrei ætla endi að taka og er ýtt undir þetta með trúarofstæki og pólitískum öfgum. 


mbl.is Stjórnmálamaður drepinn í Líbanon
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband