Pólitísk flétta? Legugjöld sett á og hætt við. Ríkistjórnin vinsælli fyrir bragðið.

Það er einstakt að kjósendur hafa ekki enn lært á þessa fléttu stjórnmálamanna að setja á fáránlegan skatt og skapa með því algjöra andstöðu kjósenda og nokkrum dögum eftir að minka um helming eða jafnvel taka til baka að öllu leiti. 

Kjósendur virðast þá verða á bandi þeirra eftir lækkun/afnám og meta þá sem sanngjarna ábyrga ráðherra og fylgja þeim í öllum málum.

Þá er auðveldara fyrir stjórnmálamenn að svíkja loforð úr kosningabaráttunni vegna þeirra "vinsælda" sem þeim áskotnast eftir blekkinguna.


mbl.is Hætt við legugjald ef 200 milljónir finnast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband