Ágætu lesendur þessarar bloggsfærslu: Er það undarlegt að maður setji spurningamerki við svona fullyrðingar Deloitte?
Niðurstöður Deloitte ekki keyptar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég á mjög erfitt með að taka mark á Steingrími Sigfússyni eftir hrunið,raunar allri ríkisstjórninni.
Helga Kristjánsdóttir, 6.4.2012 kl. 11:28
Einmitt það sama og ég hugsaði, hver getur tekið mark á þeim eftir þetta kluður þeirra
Sædis (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 11:35
Helga er hrunið þessari ríkisstjórn að kenna ? Það er svona eins og að kenna gyðingum um helförina en þið sjallar eruð allir eins. Heimskur og siðblindur ruslaralýður.
Óskar, 6.4.2012 kl. 11:43
Þessi athugasemd þín Helga Kristjánsdóttir rfjar upp fyrir mér tvær beiskar staðreyndir.
Önnur snýst um vonbriðgði mín með Steingrím J. Sigfússon og þá hræðilegu pólitísku andúð sem ég hef á manninum.
Sú seinni snýr að þessari ályktun þinni þar sem þú tengir hrunið við SJS og það segir mér hversu skelfilega pólitísk andúð getur farið með dómgreind fólks og blátt áfram gert það afkáralegt í umræðum um pólitísk málefni. Þú verður að taka þér tak í þessu efni og það fyrr en seinna.
Útreikningar þessa Deloitte eru auðvitað fjarri öllum raunveruleika og það svo að um það þarf ekki að fara mörgum orðum.
Árni Gunnarsson, 6.4.2012 kl. 12:00
Hvað fékkst þú út Árni?
Blah (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 12:17
Ef niðurstöðurnar voru ekki keyptar þá er forstjórinn þeirra í raun að segja að þeir eru gjörsamlega vanhæfir í viðskiptum og viti jafn mikið eins og 2 ára barn í hagfræði.
Anepo, 6.4.2012 kl. 12:30
Það er ekki útlit fyrir því að fólk, almenningur í þessu landi, gefi mikið fyrir Deloitte fullyrðingar frekar en frá verkefnalausri spákonu úr vesturbænum...........................
Guðlaugur Hermannsson, 6.4.2012 kl. 12:44
Árni þá væri nú fínt að þú upplýsti okkur um raunveruleikann.
Þá þarf ekki að röfla um þetta meir.
Skjaldborg (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 12:59
Ef þessir útreikningar væru réttir þá hefði öll þau útgerðarfyrirtæki sem keyptu varanlegar aflaheimildir fyrir allt að 4200 kr. pr kg. farið lóðrétt á hausinn eftir fáar vikur.
"Breytur" svokallaðar eru svo margar í útgerð og svo mismunandi eftir útgerðarflokkum að rekstraráætlanir endurskoðunarfyrirtækja eru hlálegt bull þegar um altækar ályktanir um rekstrargrundvöll og skatt er að ræða.
Annað mál er svo hitt að þetta frum -varp er öðrum þræði frumhlaup.
Að því ógleymdu að stjórnun fiskveiða snýst ekki minnst um að nýta fiskimiðin af skynsemi en ekki af móðursýkilegum ofverndunartilburðum.
Nú er lag til að - ekki bara auka - heldur stórauka þorskveiðar.
Árni Gunnarsson, 6.4.2012 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.