Sektum stjórnendurna en ekki fyrirtækin sjálf.

Það mun hafa mun meiri áhrif að sekta stjórnendur í stað fyrirtækin sjálf.
mbl.is Sektaðar fyrir brot gegn útsölureglum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veit það nú ekki. Þá gætu eigendur fyrirtækjanna þrýst á stjórnendur að gera eitthvað ósæmilegt, vitandi að þeir tækju skellinn ef illa færi.

Með núverandi fyrirkomulagi þá lendir skellurinn á þeim sem græða á ólöglegum gjörningi, þ.e. á eigendum fyrirtækja. Skellurinn lendir svo óbeint á stjórnendum sem tóku rangar ákvarðanir með því að þeir missa hugsanlega vinnuna eða þurfa að þrífa klósettin næstu vikurnar.

AF (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 15:54

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Þú tekur ekki áhættu ef sektin og brotið verði skráð opinberlega.

Guðlaugur Hermannsson, 15.2.2012 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband